avatar
Your name :

or login

Add Song
New comments

Una Torfa - Þannig er það

 
0
Copied!

{Verse 1}
Spurðu hvað mér finnst
Þá færðu svar
Sjáðu hvort mér finnist ekki
Gaman að gefa það

{Verse 2}
Haltu svo fastar
Kysstu mig hér
Leiddu mig lengur
Því þú gerir það svo vel

{Chorus}
Mér var sagt ég ætti skilið
Að faðmast svona oft
Og ég vonaði og ég trúði
Að bráðum yrði allt gott
En mig óraði ekki fyrir
Að það kæmi svona hratt
En þannig er það
Takk fyrir að
Kyssa mig og faðma

{Verse 3}
Æ má ég sýna
Allt sem ég er?
Hvernig er best að byrja
Að segja frá sjálfum sér?

{Verse 4}
Elska að skrifa
Les ekki nóg
Sem allt of sjaldan
Hata lakkrís og tómatsósu

{Chorus}
Mér var sagt ég ætti skilið
Að hlæja svona oft
Og ég vonaði og ég trúði
Að bráðum yrði allt gott
En mig óraði ekki fyrir
Að það kæmi svona hratt
En þannig er það
Takk fyrir að
Segja með mér brandara

SoundCloud:

edit soundcloud

YouTube:


More Una Torfa lyrics

Una Torfa

Una Torfa

Song Description

Biography

New Lyrics

Ryan Wright - Noah | Lyrics
I don't wanna kill you I just want to keep you for a little while Put you on a slow
​niteboi - NITE PILGRIM | Lyrics
{chorus} (reaper) They fake, they ain’t thurl This why i don’t chase no
TIMOFEEW - Игрушка | Текст песни
{Текст песни "Игрушка"} {Куплет 1} В розовых очках
OkWick - Oh man | Lyrics
{Hook} Oh man Only thing I love is my fucking pole, man Shawty is a thot,
​tansea - ​need you still | Lyrics
{verse: tansea} Every day that passes is just another headache Rotting in my
Sassa - When The Time Is Right | Lyrics
{Intro} Hey DJ Aiuto (Italian) Take it from the top One two
Dieter Faber, Frank Oberpichler, Rale Oberpichler - Wolfslied | Liedtext
{Strophe 1} Wild heult der Wolf des Nachts im Wald Vor Hunger kann er nicht
Freddie Halkon - Four of a Kind | Lyrics
{Verse 1} Sat on the forecourt of Epworth petrol station We're all waiting
Zkrat Kratochvíl - Dobrý Jitro | Texty
{Text skladby „Dobrý jitro“} {Verse 1} D-d-d-d-d-d-d-d-dobrý